Skip to main content

Svalbarðsá

Svalbarðsá

Svalbarðsá er dragá sem hefur upptök í Djúpárbotnum á Öxfirðingaafrétti. Hún er 37 km löng og fellur í Þistilfjörð. Vatnasvið hennar er 350 ferkm. Meðalveiði síðustu 10 ára er hátt í 400 laxar, mest 758 laxar árið 2015. Leyfð er veiði á tveimur til þremur stangir eftir tímabilum. Hægt er að keyra að flestum hyljum á neðstu tveimur svæðunum en ganga verður upp á þriðja og efsta svæðið. Svalbarðsá er sannarlega staður stórlaxanna og ekki óalgengt að 60% veiddra laxa flokkist sem stórlax.

Eftir að ekið er í austur yfir brúna að Svalbarðsá er afleggjari til hægri, þar er skilti sem sýnir staðsetningu veiðihúss (afleggjari að Svalbarði).

Veiðihús

Veiðihúsið er 110 m² að stærð með fjórum herbergjum, öllum með sturtu og klósetti. Uppábúið og þrif er gegn vægu gjaldi . Gott gasgrill er við húsið. Veiðimenn mega koma í veiðihús klukkustund áður en veiði hefst og þurfa að rýma veiðihúsinu ekki síðar en klukkustund eftir að veiði lýkur á brottfarardegi.

Information

  • Stangir
    2-3
  • Fjarlægð frá Reykjavik
    580 km
  • Leiðarvísir
    Directions 
  • Staðsetning
    Langanes
  • Tímabil
    26.June - 20.September
  • Besti tími
    July/August
  • Leiðsögumenn
    Í boði sé þess óskað
  • Þjónusta
    Í boði sé þess óskað
  • Veiðihús
    Sjálfsmenska
  • Leyfilegt Agn
    Fluga
  • 10ára meðaltal
    390 Laxar
  • Kvóti
    Veiða & sleppt
  • Veiðikort
    Svalbardsa MAP
  • Upplýsingar
    Pre-travel

River Location

Contact Information